Ákaflega hugljúf og falleg stund á Hömrum í kærleiksvikunni í Mosfellsbæ

19/02/2014
Mikinn Kærleik og umhyggju mátti finna í lofti hjá starfsfólki, íbúum og gestum þeirra á Hömrum í dag þegar starfsmenn Ásgarðs komu og færðu íbúum og starfsfólki kærleiksgjöf í kærleiksvikunni. Fallega útskorinn túlipani á hjartalöguðu laufi fullt af kærleik fyllti húsið. 
Kærleikur á Hömrum

Sjá má fleiri myndir á Facebook síðu Mosfellsbæjar

Til baka