Gosmengun á höfuðborgarsvæðinu

04/11/2014

Í dag þriðjudaginn 4. nóvember mælist gosmengun á höfuðborgarsvæðinu og loftgæðin teljast slæm fyrir viðkvæma skv. mælingum. Gott er að forðast áreynslu utandyra við þessar aðstæður. Hægt er að fylgjast með loftgæðismælingum á vefnum www.loftgaedi.is og þar eru líka almennar ráðleggingar vegna gasmengunar.

Tengill hefur verið settu á forsíðu heimasíðu bæjarins þar sem finna má ýmsar upplýsingar  varðandi mengunarmál ásamt ýmsa tengla tengdum loftgæðum vegna eldgoss í Holuhrauni
Linkur á upplýsingar um loftgæði

Til baka

Myndir með frétt