Mosfellingar kveðja Maríu

06/05/2015
María Ólafsdóttir eurovisionfari ætlar að syngja fyrir bæjarbúa á Miðbæjartorginu föstudagsmorguninn 8. maí klukkan 10.30. Mosfellingar látum sjá okkur og óskum Maríu góðs gengis með stæl.
Til baka