Hreyfum okkur saman

19/05/2015
Fjölbreyttir og skemmtilegir viðburðir verða í boði á miðvikudögum í sumar. Taktu þátt og hreyfum okkur saman í Heilsueflandi samfélagi.

DAGSKRÁ:

20. maí - HLAUP
Halla Karen Krisjánsdóttir
Opinn tími í Mosóskokk kl. 17:40 - 18:40 mæting fyrir utan World Class

27. maí - FJALLAGANGA
Jóhanna Engelharsdóttir sigurvegari Biggest Loser 2014
Gengið á Úlfarsfell frá skógræktinni við Hamrahlíð kl. 17

3. júní - HJÓL
Halla Heimis
Hjólaferð fyrir fjölskylduna kl. 17:00 og farið frá Miðbæjartorgi

10. júní - GANGA
Sigurjón M. Egilsson
Frá Reykjafelli að Skammadal kl. 17:00

24. júní - FRISBÍGOLF
Steindi Jr.

Mæting kl. 19:30 á Frisbígolfvöllinn í Ævintýragarðinum

 

Til baka