Stuðningur Mosfellsbæjar við íþróttir- og tómstundir í tölum.

05/06/2015

Hægt er að nálgast allar upplýsingar um styrki Mosfellsbæjar til íþrótta- og tómstundafélaga í bæjarfélaginu frá 2011til ársins í ár.

Markmiðið er að tryggja að íbúar hafi sem bestar upplýsingar um framlög bæjarins til íþrótta- og tómstundastarfs á hverjum tíma og í því ljósi er einnig hægt að sækja gögnin og skoða frekar á vef DATA-MARKET.

Upplýsingarnar má nálgast hér :
Tölfræði

Einnig eru allir gildandi samningar við félögin aðgengilegir hér
Samningar við íþróttafélög
Til baka