Smíðavöllur við Lágafellsskóla fyrir 8 til 12 ára

18/06/2015
Mánudaginn 22 .júní verður opnaður smíðavöllur við Lágafell.
Hann verður staðsettur við Félagsmiðstöðina Ból.
Starfsmaður verður á staðnum frá 10:00 til 14:00 alla virka daga til 17. júlí.

Endilega látið sjá ykkur og byggið með okkur hús og hallir.
Til baka