Umsókn um styrk til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu

01/11/2015

Styrkur til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ

Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ.

Umsóknir skulu berast Þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, 2. hæð á þar til gerðum eyðublöðum í síðasta lagi 30. nóvember nk.

Eyðublöðin má nálgast í Þjónustuverinu en einnig á heimasíðu bæjarfélagsins www.mos.is (Styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu) eða hér neðar:

pdf skjal  Eyðublað til að sækja um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu   (.pdf 29kb) *

Rafrænt merki  Rafræn umsókn til að sækja um styrk til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ

Umsóknir sem berast eftir þann tíma hljóta að jafnaði ekki afgreiðslu.

Aðilar sem fengu styrk á síðasta ári þurfa að skila inn greinargerð um ráðstöfun þess fjár.

Afgreiðsla styrkumsókna fer fram fyrir lok mars 2016.

  

pdf skjal  Ef þú ert ekki með Acrobat Reader þá getur þú nálgast nýjustu útgáfu hér *

Framkvæmdastjóri 
Fjölskyldusvið Mosfellsbæjar
Þverholti 2
270 Mosfellsbær

Til baka