Umferðarmerki í Mosfellsbæ

10/11/2015

Þjónustustöð vinnur að því að rétta við skilti. Mikið er um að staurar með umferðarmerkingum og götuheitum hafa skekkst td. vegna frostlyftinga. Til að tryggja öryggi gangandi og akandi vegfaranda er brýn þörf á að hafa skilti bæjarins bein og skýr. Eru þessar aðgerðir liður í að tryggja öryggi bæjarbúa og viðhalda okkar nærumhverfi. 

Til baka