Fjölskylduvænt leiksvæði

03/06/2016
Leiksvæðið við Víðiteig hefur nú verið endurnýjað með nýjum áherslum. Það hefur tekið á sig nýja mynd og hentar sem leiksvæði fyrir börn og fullorðna á öllum aldri.
Umhverfið og leiktæki eru náttúruleg en á svæðinu leynist vinarleg slanga og bústinn froskur. Mikið er um falleg tré og blómstrandi runna og marglit fuglahús.
Nýja leiksvæðið að Völuteig er tilvalin staður til að setjast niður með nesti og njóta umhverfisins með allri fjölskyldunni.
Til baka

Myndir með frétt