Strætósamgöngur Í túninu heima

26/08/2016
Gjaldfrjálst verður í leið 15 laugardaginn 27. ágúst. Einnig mun stærri bíll aka í Mosfellsdal þ.e. leið 27 samkvæmt útgefinni áætlun. Ekki þarf því að panta ferðir sérstaklega upp í Mosfellsdal á meðan á bæjarhátíðinni stendur.
Til baka

Myndir með frétt