BMX-dagur á miðbæjartorginu

20/09/2016
Þriðjudaginn, 20. september verður haldin BMX-hátíð á miðbæjartorginu í tilefni af Samgönguviku í Mosfellsbæ. BMX kappar munu mætta á svæðið kl. 17 og sýna listir sýnar á nýju BMX hjólaþrautabrautinni. Mætið með bmx-hjólin ykkar, hlaupahjólin, hjólabrettin og línuskautina og takið þátt í hátíðinni.
Til baka