Útboðsauglýsing - Klórgerðartæki í Lágafellslaug og Varmárlaug

26/09/2016
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Klórgerðartæki í Lágafellslaug og Varmárlaug

Verkið felst í innkaupum, uppsetningu- og tengingu klórgerðartækja (open cell eða membrane cell).

Fjöldi hreinsikerfa í Varmárlaug og rúmmál:
Sundlaugar 2stk 310m³
Pottar 2stk 15m³

Fjöldi hreinsikerfa í Lágafellslaug og rúmmál:
Sundlaugar 3stk 580m³
Pottar 3stk 36m³

Verkið skiptist í tvo áfanga:
Áfanga 1
. skal að fullu lokið 30.desember 2016.
Áfanga 2. skal að fullu lokið 30.mars 2017.

Útboðsgögn verða afhent rafrænt til áhugasamra með tölvupósti á mos@mos.is eða rafrænt í þjónustuveri á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 2. hæð frá og með þriðjudeginum 27.09.2016

 

Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar en föstudaginn 14.10.2016 kl. 14:00 og þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Til baka

Myndir með frétt