LOKUN / Breytingar á endurvinnslustöðinni við Blíðubakka í Mosfellsbæ

15/11/2016
Nú standa yfir breytingar á endurvinnslustöðinni við Blíðubakka í Mosfellsbæ, en verið er að stækka stöðina.  
Á morgun miðvikudaginn, 16. nóvember verður stöðin lokuð vegna þessa. Vera má að framkvæmdir dragist yfir fimmtudag og hvetjum við því fólk til að fylgjast með á heimasíðu SORPU um framvindu mála


FacebookSORPA er á FB

FacebookGóði hirðirinn er á FB


Til baka

Myndir með frétt