Nýtt símkerfi á bæjarskrifstofum

25/11/2016
Þessa dagana er unnið að því að tengja nýtt símkerfi á bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar. Markmið með innleiðingu á nýju kerfi er að bæta aðgengi og einfalda afgreiðslu símtala og þá sérstaklega í tengslum við símatíma ráðgjafa. Vegna þessa geta orðið einhverjar truflanir á móttöku símtala næstu daga. Vonandi verður það þó í lágmarki. Við bendum á að hafa samband rafrænt hér eða senda í ábendingar í netfangið mos@mos.is. Í neyðartilfellum er hægt að hringja í síma 566 8450
Til baka