Gleðileg jól og farsælt komandi ár - Upplýsingar um opnunartíma

19/12/2016
Starfsfólk Mosfellsbæjar óskar Mosfellingum sem og öðrum viðskiptavinum sveitarfélagsins gleðilegra jóla og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða. 

Opnunartími á bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar verða sem hér segir yfir jól og áramót:


BÆJARSKRIFSTOFUR MOSFELLSBÆJAR  
23. desember    8.00 - 14.00 
27. desember     lokað 
28. desember    10:00 - 18:00 
29. desember    8:00 – 16:00 
30. desember    8:00 – 14:00 
2. janúar    10:00 – 16:00 
     
BÓKASAFN MOSFELLSBÆJAR 
23. desember    12:00 - 18:00 
24. desember    Lokað
26. desember    Lokað 
31. desember    Lokað 
2. janúar    12:00 - 18:00 
     
LÁGAFELLSLAUG  
23. desember   Þorláksmessa  06:30 - 18:00 
24. desember  Aðfangadagur  08:00 - 12:00 
25. desember  Jóladagur  Lokað 
26. desember  Annar í jólum  09:00 - 16:00 
31.desember  Gamlársdagur  08:00 - 12:00 
01. janúar  Nýársdagur  Lokað 
     
VARMÁRLAUG  
23. desember  Þorláksmessa  06:30 - 16:00
24. desember  Aðfangadagur  09:00 - 12:00 
25. desember  Jóladagur  Lokað 
26. desember  Annar í jólum  Lokað 
31. desember  Gamlársdagur  09:00 - 12:00 
01. janúar  Nýársdagur  Lokað 
Til baka