Upplýsingar um nýja löggjöf um heimagistingar

24/01/2017

Þann 1. janúar sl., tóku gildi lög nr. 67/2016 um breytingar á lögum nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald (heimagisting), ásamt nýrri reglugerð um sama efni.

Á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga má finna nánari upplýsingar:

Til baka