Sumarnámskeið í Mosfellsbæ 2017 - Spennandi sumar fyrir stóra og smáa

03/05/2017

Nú er sumarið handan við hornið og skráningar á sumarnámskeið eru hafnar fyrir káta krakka í Mosfellsbæ en margir huga að því að setja börn sín í einhverjar tómstundir í sumar. Margt er í boði í ár af fjölbreyttri og spennandi afþreyingu fyrir börn og ungmenni, bæði heila og hálfa daga eftir því hvað hentar.

Til baka