Samskiptaverðlaun Rótarýklúbbs Mosfellssveitar

01/07/2017

Að venj­u veitir Rótarýklúbbur Mosfellssveitar fj­órum nemendum í 4. bekk Lágafellsskóla viðurkenningu fyrir hæfni í samskiptum. Viðurkenningarnar eru afhentar með viðhöfn á skólaslitum.

Til baka