Ljósmyndasamkeppni

20/07/2017

Mosfellsbær fagnar um þessar mundir 30 ára kaupstaðarafmæli sínu en þann 9. ágúst 1987 breyttist Mosfellssveit í Mosfellsbæ. Í tilefni af afmælinu blásum við til ljósmyndasamkeppni. Vegleg verðlaun í boði.

  • Þema keppninnar er "Bærinn minn".
  • Skilafrestur til 9. ágúst 2017.
  • Vegleg verðlaun í boði.
  • Úrslit verða tilkynnt á bæjarhátíðinni Í túninu heima.
Til baka