BMX-hátíð á miðbæjartorginu kl. 17-19

18/09/2017

Mánudaginn 18. september verður haldin BMX-hátíð á miðbæjartorginu kl. 17-19. 

BMX-landsliðið mun mæta á svæðið og sýna listir sínar á nýju pumptrack brautinni.

Auk þess mun Dr. Bæk mæta á svæðið og aðstoðar við reiðhjólastillingar á gírum og bremsum, smyr keðjur og pumpar í dekk, ásamt því að aðstoða við minniháttar lagfæringar.
Dr. BækHjóleigendur eru hvattir til að koma við og fá fría ástandsskoðun. 

Samgönguvika

Til baka