Barnaskiptifatamarkaður

30/11/2017

Barnaskiptifatamarkaður fer fram laugardaginn 2. desember kl. 11:00 - 14:00 hjá Rauða krossinum í Mosfellsbæ, Þverholti 7. Þú kemur með föt sem barnið er vaxið upp úr og velur ný í staðinn.

Ókeypis og umhverfisvænt!

Til baka