Krakkar úr Krikaskóla gáfu fatnað til fátækra barna

08/12/2017
Það voru hressir krakkarnir af Spóa, 5 ára deild Krikaskóla, sem kíktu í heimsókn til Rauða krossins í Mosfellsbæ á degi alþjóðadags barna. Börnin komu færandi hendi með fatnað og skó fyrir börn sem minna mega sín. Fötin nýtast á skiptifatamarkaðnum okkar og í fatapakka sem verða sendir til Hvíta-Rússlands til barnafjölskyldna sem á þurfa að halda.

Mosfellingur 15. tbl. 16. árg. 30. 11.2017

Til baka