Gönguskíðabraut á Tungubakkavelli

15/02/2018

Í morgun var troðin braut umhverfis Tungubakkavöll í Mosfellsbæ. Brautin er rétt um 900m og alveg flöt. Snjór er í lágmarki vestan megin í brautinni en ágætur austan megin. Brautin verður troðin aftur þegar bætir í snjó. 

Til baka