Hugum að endurskinsmerkjum

14/11/2018

Nú þegar dagur fer að styttast er gott að huga að endurskinsmerkjum en þau eru nauðsynleg til að sjást vel í umferðinni. Hér er skemmtilegt myndband sem tilvalið er að horfa á með börnum til að minna á notkun endurskinsmerkja og skapa umræðu um þau.

Á heimasíðu Samgöngustofu er að finna ýmislegt efni, sjá nánar hér: http://www.umferd.is/endurskinsmerki/  #heilsueflandiskolar #heilsueflandisamfelag

 

Til baka