Mosfellsbær þakkar fyrir yndislega samveru

12/12/2018
1. desember í köldu en fallegu veðri voru ljósin tendruð á jólatrénu á Miðbæjartorginu.
Mosfellsbær þakkar fyrir yndislega samveru sem á sér fastan sess í hjörtum bæjarbúa, og þeir fjölmenna á viðburðinn ár hvert.

Til baka