Sumarfrístund 2019

02/04/2019
Nú er sumarið á næsta leiti og verður eins og áður fjölbreytt frístundastarf fyrir allan aldur. Mun á næstu vikum vera hægt að nálgast allar upplýsingar um sumarfrístundir í Mosfellsbæ inn á heimasíðu Mosfellsbæjar undir mos.is/sumarfristund.

Allir þeir sem að vilja koma á framfæri upplýsingum um námskeið fyrir börn og ungmenni sendið upplýsingar á netfangið dana[hja]mos.is.
Til baka