Malbiksyfirlögn á Skarhólabraut

17/07/2019
Næstkomandi laugardag þann 20. júlí frá kl. 08:00 til kl:13:00 verður unnið við malbiksyfirlögn á Skarhólabraut frá slökkvistöð upp fyrir gatnamót Grænumýrar (sjá mynd með grænu). Hjáleið verður frá Flugumýri um Skarhólabraut að Reykjavegi og um Vesturlandsveg. (sjá mynd með gulu).
Til baka