Opnun útboðs - Desjamýri 11-14

19/07/2019

Þann 19. júlí 2019 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í verkið "Desjamýri 11-14 lenging, gatnagerð og veitur".

Engar athugasemdir bárust fyrir opnun.

Eftirfarandi tilboð bárust:

Jarðtækni ehf og JJ. pípulagnir ehf 135.832.680.- kr.
karina ehf 116.880.300.- kr.
VGH Mosfellsbæ 117.704.650.- kr.
Fagverk verktakar 145.584.493.- kr.
Háfell ehf 156.255.200.- kr.
Steinmótun ehf 137.621.000.- kr.
   
Kostnaðaráætlun hönnuða  125.627.145.- kr.

 

Athugasemdir voru gerðar eftir opnun
Athuga hvort tilskilin gögn frá skatta- og lífeyrissjóði hafi borist frá lægstbjóðanda.

Fyrirvari um yfirferð tilboða að hálfu Mosfellsbæjar.

Til baka