Opnun útboðs - Vetrarþjónusta gatna í Mosfellsbæ 2019-2022

10/09/2019

Þann 10. september 2019 kl.11:00 voru opnuð tilboð í "Vetrarþjónusta gatna í Mosfellsbæ 2019-2022.

Engar athugasemdir bárust fyrir opnun.

Eftirfarandi tilboð bárust:

  • Óðinn Freyr Þórarinsson - kr.63.000.000.-
  • Fagverk ehf. - kr.72.900.000.-
  • Íslenska Gámafélagið - kr.72.000.000.-

 

Kostnaðaráætlun hönnuða: kr. 54.000.000.-

Athugasemdir eftir opnun: nei

Fyrirvari um yfirferð tilboða að hálfu Mosfellsbæjar

Til baka