BMX-degi á miðbæjartorgi frestað vegna veðurs

19/09/2019

Tekin hefur verið ákvörðun um það að fresta BMX-hátíð sem fyrirhuguð var á miðbæjartorginu í dag um viku vegna veðurs.

Stefnt er að því að BMX-brós mæti á miðbæjartorgið á fimmtudaginn í næstu viku í staðinn.

Til baka