Tilkynning frá Veitum

04/11/2019

Þriðjudaginn 5. nóvember, kl. 13:00-15:00, verður rafmagnslaust í Vogatungu 1 - 19.

Veitur ráðleggja íbúum að slökkva á þeim rafmagnstækjum, sem ekki slökkva á sér sjálf og geta valdið tjóni þegar rafmagn kemur á að nýju. Það á sérstaklega við um eldavélar, mínútugrill og fleiri hitunartæki. Einnig að slökkva á viðkvæmum tækjum eins og sjónvörpum og gæta þess að hafa kæli- og frystiskápa ekki opna lengur en þörf krefur.

 

Til baka