Tilkynning til íbúa vegna óveðurs

10/12/2019

Mosfellsbær vill benda íbúum á að hafa samband við 112 í neyðartilvikum sem kunna að skapast vegna veðursins sem gengur yfir landið núna. Neyðarvakt bæjarins er með síma 5668450. Jafnframt er neyðarstjórn Mosfellsbæjar í viðbragðsstöðu svo lengi sem þörf krefur og í samskiptum við Aðgerðamiðstöð Almannavarna.

English version:

Mosfellsbaer reminds its residents to call 112 in case of an emergency caused by the storm.

The municipality's local team can be reached at 566-8450.

Mosfellsbaer Emergency Management Team is on alert for as long as needed and cooperating with the Department of Civil Protection and Emergency Management.

 

Til baka