Ekki grímuskylda í Strætó á höfuðborgarsvæðinu

03/08/2020

Leiðbeiningar um grímunotkun í Strætó.

  • Það er ekki grímuskylda í Strætó á höfuðborgarsvæðinu.
  • Mælt er með því að viðskiptavinir geti sett upp grímu ef vagninn er þétt setinn og erfitt verður að halda 2 metra fjarlægð. Það er einnig mælt með grímunotkun fyrir fólk sem er í áhættuhópum.
  • Það er grímuskylda um borð í landsbyggðarvögnum Strætó.
  • Leiðbeiningar landlæknis um grímunotkun (pdf). 
  • Börn fædd árið 2005 og yngri eru með undanþágu frá grímunotkun.
  • Viðskiptavinir Strætó eru ábyrgir fyrir því að útvega sér eigin andlitsgrímum.
  • Minnum alla viðskiptavini á að passa upp á hreinlæti og nota ekki almenningssamgöngur ef grunur leikur á smiti.

Þessi tilmæli taka gildi frá og með 1. ágúst.

Strætó biður almenning afsökunar á þeirri upplýsingaóreiðu sem myndaðist í kringum leiðbeiningar um grímunotkun.

 

Til baka