Malbiksframkvæmdir á Bæjarási

11/08/2020

Miðvikudaginn 12. ágúst, frá kl. 10:00 - 14:00, er stefnt að því að vinna við malbiksyfirlögn, sem er þó háð veðurskilyrðum, á Bæjarási. Framkvæmdarsvæðið sem um ræðir má sjá á meðfylgjandi loftmynd.

Vegfarendur eru beðnir um að koma bílum sínum út úr götunni fyrir þennan tíma og að sýna framkvæmdaraðilum tillitssemi meðan á framkvæmdum stendur.

 

 

Til baka