Lokað fyrir kalt vatn í Reykjahverfi 10. september

08/09/2020

Lokað verður fyrir kalt vatn í Reykjahverfi fimmtudaginn 10. september, frá kl. 14:00 - 19:00, vegna viðgerða á stofnlögn á gatnamótum Reykjavegar og Dælustöðvarvegar.

Vatnsveita Mosfellsbæjar biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem viðgerðin getur haft í för með sér.

Til baka