Gatnagerð við Bröttuhlíð 32-38

17/11/2020

Stefnt er að því að hefja gatnagerðarframkvæmdir í nóvembermánuði á nýrri götu við Bröttuhlíð 32-38. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki snemma á næsta ári.

Vegfarendur eru beðnir um að sýna framkvæmdaraðilum tillitssemi meðan á framkvæmdum stendur og við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem framkvæmdirnar geta haft í för með sér.

Til baka