Breikkun á Reykjavegi og Þverholti við Vesturlandsveg

27/11/2020

Stefnt er að því að hefja framkvæmdir við breikkun Reykjavegar og Þverholts við hringtorg (Kóngstorg) á Vesturlandsvegi á næstunni. Verktaki verksins er Loftorka. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki á þessu ári ef veður leyfir.

Við biðjumst velvirðingar á þeirri röskun sem þessi framkvæmd kann að valda og eru vegfarendur beðnir um að sýna framkvæmdaraðilum tillitssemi.

 

Til baka