Tilkynning frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins

08/01/2021

Vegna elds í Álfsnesi liggur reykur yfir Esjumela og Leirvogstunguhverfi í Mosfellsbæ og eru íbúar hvattir til að loka gluggum. Slökkvistarf er í gangi, eldurinn er í rusli, mannvirki eru ekki í hættu að svo stöddu.

Texti og mynd frá Slökkviliðinu á Facebook.

 

Til baka