Samfélagssáttmálinn - Tryggjum áfram góðan árangur

24/03/2021

Það er í okkar höndum að tryggja áfram góðan árangur þegar kemur að Covid-19, því eitt það mikilvægasta í þeirri baráttu eru persónulegar sóttvarnir. Samfélagssáttmálinn okkar tekur þetta vel saman og minnir okkar á að við erum öll almannavarnir.

 

 

Til baka