Þrýstingssveiflur á neysluvatni í Mosfellsdal

28/09/2021

Íbúar í Mosfellsdal gætu orðið varir við þrýstingssveiflur á neysluvatni vegna leka í stofnlögn. Ráðist verður í viðgerð í fyrramálið (miðvikudaginn 29. september) en ekki er gert ráð fyrir vatnsleysi.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem íbúar í Mosfellsdal gætu orðið fyrir vegna þessa.

Til baka