Leikjanámskeið Ítóm fellur niður 8-12. júlí

05/07/2013

Leikjanámskeið Ítóm fellur niður 8-12.júlíÞar sem að ekki náðist lámarksfjöldi á leikjanámskeið Ítóm vikuna 8-12. júlí fellur það námskeið niður þá vikuna.  Enn er hægt að skrá á námskeið no. 6 vikuna 15-19 júlí.  Allar nánari upplýsingar hér.

Til baka