Menningarvika leikskóla Mosfellsbæjar

08/04/2014
Leikskólabörn Mosfellsbæjar hafa verið að vinna listaverk sem eru til sýnis á torginu í Kjarna og koma þau daglega þangað og syngja fyrir gesti og gangandi kl. 10:40 við undirleik Helga Einarssonar, þessa vikuna.Sýningin gefur innsýn í það frábæra og fjölbreytta starf sem unnið er í leikskólum bæjarins og Mosfellingar eru hvattir til að skoða sýninguna
Til baka

Myndir með frétt