Íbúaþing um menntastefnu - Taktu þátt!

20/11/2021

 

Smelltu hér til að taka þátt í íbúaþinginu

 

Rafrænt íbúaþing um menntastefnu Mosfellsbæjar fer fram í dag, laugardaginn 20. nóvember, kl. 10:00-12:00.

Markmið íbúaþings er að skapa vettvang fyrir íbúa til að hafa áhrif á mótun menntastefnu Mosfellsbæjar sem nú er í endurskoðun og áætlað að verði gefin út í janúar 2022.

Þema íbúaþingsins er: Hvað er góður skóli?

 
 
Til baka