Malbikun í Mosfellsbæ í dag föstudag 30. október

30/10/2015

Vegagerðin hefur gefið heimild til framkvæmda við viðgerð á malbiki á , Vesturlandsvegi. milli hringtorgs (Skarhólabraut) og að hringtorgi (Langatanga) sem mun eiga sér stað í dag föstudag 30. nóvember. Akrein vestur (úr Rvk) verður lokaður meðan á framkvæmdum stendur. Gert er ráð fyrir að framkvæmdin standi milli 10:00 og 13:00. 


Hjáleið um Baugshlíð
Hjáleiðir verða merktar skv. viðlögðu plani.

Ábyrgðamaður framkvæmdar hjá Vegagerðinni er Þórður V. Njálsson sími 893-8546 og ábyrgðarmaður hjá verktaka er Auðunn Pálsson sími 660-1906.

Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar á vinnusvæðinu og sýna aðgát.
Til baka

Myndir með frétt