Íþróttamiðstöðin að Varmá lokuð tímabundið frá 14. mars til 17. mars

14/03/2020

Að ósk umdæmislæknis sóttvarna og almannavarna verður Íþróttamiðstöðin að Varmá lokuð frá laugardeginum 14. mars til þriðjudagsins 17. mars.

Um er að ræða varúðarráðstöfun vegna COVID-19.

 

Til baka