Tilkynning frá Almannavörnum varðandi útivist í fjalllendi

24/02/2021

Áríðandi ábending varðandi útivist í fjalllendi á höfuðborgarsvæðinu. Vegna grjóthruns í kjölfar jarðhræringa á Reykjanesi hvetjum við alla að gæta varúðar í fjalllendi á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni.

English:
Important information regarding outdoor activities in mountainous areas around Reykjavík. Due to rockfalls caused by recent seismic activity on the Reykjanes Peninsula we encourage everyone to show extreme caution in the mountainous areas around Reykjavík and the surrounding areas.

Til baka