Menningarhaust í Mosfellsbæ

21/10/2014

Næstu vikuna stendur Mosfellsbær fyrir Haustmenningarhátíð fyrir bæjarbúa og aðra gesti. Á metnaðarfullri dagskrá  má finna  tónlistar- og menningarviðburði þar sem mosfellskir listamenn koma fram. Aðgangur er ókeypis á alla viðburði. 

Menningarhaust í Mosfellsbæ
Til baka