Opnun sýningar myndlistarmannanna Lindar Völundardóttur og Marijolijn van der Mej

20/05/2011

Kolateikning eftir Marijolijn van der MejFöstudaginn 20. maí var opnuð sýning myndlistarmannanna Lindar Völundardóttur og Marijolijn van der Mej, NÚNA. Þær hafa báðar unnið í að list sinni í  Hollandi.
Fyrir tveimur árum hófu þær samstarf og hefur það ferli gengið vel.

 Sjá nánar um listamenn hér

Allir velkomnir - aðgangur ókeypis

Til baka