Strætó minnkar akstur vegna COVID-19

31/03/2020

Mosfellsbær vekur athygli á að Strætó mun draga úr þjónustu og minnka akstur í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna COVID-19.

Athugið einnig leiðbeiningar á sömu síðu um hvernig á að nota Strætó á höfuðborgarsvæðinu á meðan samkomubann er í gildi.

 

Til baka