Vortónleikar hjá Skólahljómsveit Mosfellsbæjar

23/04/2013

Vortónleikar Skólahljómsveitar MosfellsbæjarVortónleikar Skólahljómsveitar Mosfellsbæjar verða í Langholtskirkju 23. apríl.
Þar koma fram hljóðfæraleikarar á aldrinum 9 – 19 ára. Efnisskráin er mjög fjölbreytt og skemmtileg.  Elsti hópur hljómsveitarinnar er á leiðinni til Danmerkur daga 7. – 14. júní n.k. Hópurinn mun einnig leika við hátíðarhöld Sumardagsins fyrsta í Lágafellsskóla kl. 13.30 og verða með „Flóamarkað“ til fjáröflunar ferðinni.

Til baka